Collection: Pharmahemp

Pharmahemp fær 4,6* af 5 mögulegum á Trustpilot

Pharmahemp

Framleiðandi PharmaHemp olíunnar er PharmaHemp d.o.o. Fyrirtækið hefur ræktað iðnaðarhamp í Slóveníu og framleitt hampolíu í áratugi ásamt því að vera einn af fyrstu framleiðendum CBD húðvara og fæðubótarefna í Evrópu. Þær eru um þessar mundir seldar í yfir 60 þjóðlöndum víða um heim. www.pharma-hemp.com