Ungbarnakrem frá Hemptouch - ÚTSALA 50% afsláttur
Stærð: 50ml
Ungbarnakremið frá HempTouch er sérstaklega framleitt fyrir viðkvæmustu húðina. Þetta krem má nota fyrir ungabörn en auðvitað má líka nota kremið á alla hina í fjölskyldunni
100% náttúruleg blanda af rakagefandi olíum og róandi jurtum sem er fullkomin fyrir barnanudd, sem bleiuvörn og til að róa hvers kyns þurra bletti eða flagnandi svæði.
Innihaldsefni:
Hampfræolía - Rík uppspretta omega fitusýra sem endurheimtir, mýkir og hefur bólgueyðandi áhrif.
Sheasmjör - róar og verndar erta og viðkvæma húð fyrir umhverfisáhrifum og ofþornun.
Sea Buckthorn úrdráttur- Endurheimtir skemmda húð, kemur í veg fyrir bólgur og styrkir vatnsfitulag húðarinnar.
Hannað fyrir daglega umönnun og vernd fyrir allan líkamann.
Notaðu lítið magn til að bera á húð barnsins hvenær sem er.
Mundu að minna er stundum betra.
Hitið smyrsl í lófanum og nuddið svo varlega inn í húð barnsins.
Má nota eins oft og þörf krefur.
Geymið á dimmum og þurrum stað við stofuhita.
Afhendingartími
Afhendingartími
1-3 virkir dagar