Skip to product information
1 of 3

Day Over - Hreinsiolía frá Ho Karan

Verð 5.500 kr
Verð Útsöluverð 5.500 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk Sendingarkostnaður reiknaður við afgreiðslu.

Stærð: 100 ml

Day Over, náttúruleg hreinsiolía og rík af CBD 


Blanda af lífrænum jurtaolíum (hampi, vínberjafræ, ólífuolía)

Day Over brýtur niður fituefni og óhreinindi sem stafar af mengun og farða.

Nærandi andoxunarefni CBD gera húðina  mjúka, slétta og stresslausa.

Day Over hreinsar húðina og þekur hana fitulausri hlífðarfilmu


Notkunarleiðbeiningar

  • Berið Day Over á þurra húð með því að nudda í hringi.
  • Látið olíuna vera á í nokkrar mínútur sem maska ​​þannig að nærandi og andoxunarefni CBD komist inn í húðina.
  • Við skolun breytist Day Over í mjólkurkenndan vökva.
  • Húðin er síðan hreinsuð varlega og eftir það er hún þakin léttri, fitulausri hlífðarfilmu.
  • Day Over er notað á undan Green Fizz hreinsigelinu til að fá ákjósanlega streitulausa tvíhreinsun.

 

Innihaldsefni:

OLEA EUROPAEA (OLIVE) FRUIT OIL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, CANNABIS SATIVA SEED OIL (HEMP SEED OIL), VITIS VINIFERA (GRAPE) SEED OIL, POLYGLYCERYL-4 OLEATE, CANNABIDIOL (CBD), TOCOPHEROL, LINALOOL, LIMONENE, PERFUME
*from organic farming

Meira um CBD

CBD hefur verið mikið í umræðu og fréttum víða um heim að undanförnu vegna fjölbreyttra áhrifa sinna til bættrar heilsu. Víðfeðmar undirbúningsrannsóknir gefa sterkar vísbendingar um ýmis jákvæð áhrif af tengingum CBD (cannabinoid) við endókannabínóðakerfið (endocannabinoid system (ECS)) sem verið hefur til staðar í lífríkinu og manninum frá örófi alda. CBD er á meðal innihaldsefna í lyfseðilsskyldum taugalyfjum og í vísindasamfélaginu er almenn viðurkenning á jákvæðum áhrifum CBD á taugakerfið, t.d. kvíða, streitu og svefn ásamt því að virkni á t.d. bólgur og verki er jafnframt þekkt. Unnið er m.a. að fjölmörgum rannsóknum á áhrifum CBD, m.a. á ónæmis- og stoðkerfið. Langt er í frá að allar CBD vörur séu svipaðar. Þar getur m.a. munað um ólíkar ræktunar- og vinnsluaðferðir og sömuleiðis eru alltof mörg dæmi um að raunverulegt magn af CBD sé minna en upp er gefið. Þess vegna þarf að velja framleiðendur af kostgæfni.

Afhendingartími

1-3 virkir dagar