Hamp Handsápa frá Endoca
Couldn't load pickup availability
Þessi einstaka formúla var þróuð með hágæða hampi á Endoca rannsóknarstofu til að ná fram himneskri tilfinningu, lykt og áferð.
Ekki misskilja það fyrir venjulegri handsápu. Endoca hampsápa hentar öllum húðgerðum, hægt að nota um allan líkamann og hún hefur endurnýjandi eiginleika.
Í samanburði við aðrar olíur er hampfræolían sérstaklega rík af omega fitusýrum sem gerir hana að besta valinu til að næra og vernda húðina.
100% NÁTTÚRLEG Hráefni
Vatn, hampfræ olía, ólífuolía, kókosolía, sheasmjör, sodium hydroxide, hamplauf, patchouli olía, appelsínuberjaolía, lime berkjaolía, Lavander
NOTKUN
- Hentar til daglegrar notkunar.
- Hægt að nota fyrir allan líkamann
- Notist kvölds og morgna
Meira um CBD
Meira um CBD
CBD hefur verið mikið í umræðu og fréttum víða um heim að undanförnu vegna fjölbreyttra áhrifa sinna til bættrar heilsu. Víðfeðmar undirbúningsrannsóknir gefa sterkar vísbendingar um ýmis jákvæð áhrif af tengingum CBD (cannabinoid) við endókannabínóðakerfið (endocannabinoid system (ECS)) sem verið hefur til staðar í lífríkinu og manninum frá örófi alda. CBD er á meðal innihaldsefna í lyfseðilsskyldum taugalyfjum og í vísindasamfélaginu er almenn viðurkenning á jákvæðum áhrifum CBD á taugakerfið, t.d. kvíða, streitu og svefn ásamt því að virkni á t.d. bólgur og verki er jafnframt þekkt. Unnið er m.a. að fjölmörgum rannsóknum á áhrifum CBD, m.a. á ónæmis- og stoðkerfið. Langt er í frá að allar CBD vörur séu svipaðar. Þar getur m.a. munað um ólíkar ræktunar- og vinnsluaðferðir og sömuleiðis eru alltof mörg dæmi um að raunverulegt magn af CBD sé minna en upp er gefið. Þess vegna þarf að velja framleiðendur af kostgæfni.
Afhendingartími
Afhendingartími
1-3 virkir dagar



