CBD Stílar 500mg
Couldn't load pickup availability
Fjöldi stíla : 10stk
Magn CBD : 500mg
Ef þú finnur að hefðbundnar inntökuaðgerðir á CBD eru ekki fyrir þig, þá er hægt að taka CBD inn á annan hátt. Stílar bjóða upp á markvissan og áhrifaríkan skammt af CBD. Ef það er ómögulegt fyrir þig að taka CBD með því að gleypa hylki eða taka olíu undir tungu þá eru stílarnir fyrir þig. Inntaka í endaþarmi eykur einnig upptöku CBD í blóðrásina um næstum tífalt, þegar borið er saman stíla og olíu.
Til notkunar í endaþarmi eða í leggöngum. Geymið í kæli fyrir notkun.
Hreinsaðu hendurnar vel fyrir og eftir notkun.
Áður en stíllinn er notaður þarf að rífa plastskelina af.
Mælt er með að setja smá vatn á stílinn fyrir notkun til að einfalda ferlið.
Innihaldsefni:
Hampúrdráttur inniheldur 500mg af CBD en lítið af kannabínóðunum CBG, CBC og CBN.
Terpenar:
Myrcene, Limonene, Alpha & Beta-pinene, Linalool, B-caryophyllene, Caryophyllene oxide, Terpinolene and Humulene.
Meira um CBD
Meira um CBD
CBD hefur verið mikið í umræðu og fréttum víða um heim að undanförnu vegna fjölbreyttra áhrifa sinna til bættrar heilsu. Víðfeðmar undirbúningsrannsóknir gefa sterkar vísbendingar um ýmis jákvæð áhrif af tengingum CBD (cannabinoid) við endókannabínóðakerfið (endocannabinoid system (ECS)) sem verið hefur til staðar í lífríkinu og manninum frá örófi alda. CBD er á meðal innihaldsefna í lyfseðilsskyldum taugalyfjum og í vísindasamfélaginu er almenn viðurkenning á jákvæðum áhrifum CBD á taugakerfið, t.d. kvíða, streitu og svefn ásamt því að virkni á t.d. bólgur og verki er jafnframt þekkt. Unnið er m.a. að fjölmörgum rannsóknum á áhrifum CBD, m.a. á ónæmis- og stoðkerfið. Langt er í frá að allar CBD vörur séu svipaðar. Þar getur m.a. munað um ólíkar ræktunar- og vinnsluaðferðir og sömuleiðis eru alltof mörg dæmi um að raunverulegt magn af CBD sé minna en upp er gefið. Þess vegna þarf að velja framleiðendur af kostgæfni.
Afhendingartími
Afhendingartími
1-3 virkir dagar


