Skip to product information
1 of 4

CBD Dagkrem frá Le-kku

Verð 4.900 kr
Verð Útsöluverð 4.900 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk Sendingarkostnaður reiknaður við afgreiðslu.

Stærð: 30ml

Magn CBD: 300mg

CBD Dagkremið er gert til að endurlífga andlit þitt fljótlega áður en þú byrjar daginn þinn. Fullkomið fyrir þá sem vilja ekki eyða mörgum mínútum í daglega andlitsrútínu á morgnanna. Þú einfaldlega berð kremið á þig og leyfir því að þorna. Dagkremið með CBD dregur úr bólgum sem myndast vegna unglingabólna, psoriasis og exems. 

Olive Squalane eykur endurnýjun frumna á meðan andoxunarefnin berjast gegn húðskemmdum og sindurefnum sem geta flýtt fyrir öldrun.

Að auki mun Jojoba olía sem er nátturulega auðguð með E-vítamíni og B-complex, stjórna skemmdum svæðum og gera við þau. Þannig hjálpar hún til með að hægja á útliti öldrunar. Shea smjörið lokar rakann inn í húðinni og heldur henni rakri lengi. Það veitir einnig létti á kláða í húð og flögnandi húð.  

Notkun:

CBD Dagkremið frá Le-kku er gott að bera í þunnu lagi á hreina húð andlits, háls og bringu í upphafi dags. Notist einungis útvortis. Berist ekki í augun. Best er að geyma kremið fjarri mikilli birtu og hita.

Innihaldsefni:

Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Butyrospermum Park Butter, Glyceryl Stearate, Glycerin, Caprylic/Capric Triglyceride, Cetearyl Alcohol, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Squalane, Carthamus Tinctorius Seed Oil, Glyceryl Citrate/Lactate/Linoleate/Oleate, Sodium Benzoate/Potasium Sorbate, Cannabidiol- derived from extract or tincture or resin of cannabis, Tocopherol, Xanthan Gum, Sodium Hyaluronate.

Meira um CBD

CBD hefur verið mikið í umræðu og fréttum víða um heim að undanförnu vegna fjölbreyttra áhrifa sinna til bættrar heilsu. Víðfeðmar undirbúningsrannsóknir gefa sterkar vísbendingar um ýmis jákvæð áhrif af tengingum CBD (cannabinoid) við endókannabínóðakerfið (endocannabinoid system (ECS)) sem verið hefur til staðar í lífríkinu og manninum frá örófi alda. CBD er á meðal innihaldsefna í lyfseðilsskyldum taugalyfjum og í vísindasamfélaginu er almenn viðurkenning á jákvæðum áhrifum CBD á taugakerfið, t.d. kvíða, streitu og svefn ásamt því að virkni á t.d. bólgur og verki er jafnframt þekkt. Unnið er m.a. að fjölmörgum rannsóknum á áhrifum CBD, m.a. á ónæmis- og stoðkerfið. Langt er í frá að allar CBD vörur séu svipaðar. Þar getur m.a. munað um ólíkar ræktunar- og vinnsluaðferðir og sömuleiðis eru alltof mörg dæmi um að raunverulegt magn af CBD sé minna en upp er gefið. Þess vegna þarf að velja framleiðendur af kostgæfni.

Afhendingartími

1-3 virkir dagar