Skip to product information
1 of 3

CBD 1500mg Minta & Súkkulaði

Verð 16.900 kr
Verð Útsöluverð 16.900 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk Sendingarkostnaður reiknaður við afgreiðslu.

Stærð : 10ml

Magn CBD : 1500mg (15%)

Einangruð CBD olía

Innihaldsefni

Náttúrulegur hamp úrdráttur, apríkósuolía, Minta og Súkkulaði 

Um framleiðandann
Stofnandi og stjórnandi Endoca er danski líftæknifræðingurinn og vísindamaðurinn Henry Vincenty. Í námi sínu sannfærðist hann um virkni CBD sem styður endókannabínóíðakerfi líkamans (e. endocannabinoid system (ECS)) og eflir um leið bæði andlega og líkamlega heilsu okkar með margvíslegum hætti. Endoca hefur allt frá fyrsta starfsdegi sínum sett CBD framleiðendum víða um heim metnaðarfull viðmið í gæðakröfum fyrir ræktun iðnaðarhamps, sem í tilfelli Endoca fer öll fram við bestu mögulegu veðurskilyrði í N-Evrópu, og náttúrulegum framleiðsluferlum CBD fæðubótarefna og snyrtivara. Alþjóðlega rannsóknarfyrirtækið Trustpilot gefur vörum Endoca fjóra og hálfa stjörnu af fimm mögulegum og byggir þá ágætiseinkunn sína m.a. á umsögnum u.þ.b. fimm þúsund notenda.


Ábending:
Best er að geyma Endoca vörurnar í vari frá sterku sólarljósi eða miklum hita. Við íslenskar aðstæður er óþarft að geyma olíuna í ísskáp. Börnum, barnshafandi konum og konum með barn á brjósti er ekki ráðlagt að nota olíuna. Ef upp koma óþægindi í húð eða olían berst í augu skal skola með vatni.

 

Afhendingartími

1-3 virkir dagar