8% Full Spectrum Hrá CBD húðolía frá Le-kku
Couldn't load pickup availability
Stærð : 10ml
Magn CBD : 800mg
Le-kku Hrá Full Spectrum 800mg (8%) CBD húðolía - framleidd úr hágæða iðnaðarhampi frá Litháen.
Full spectrum þýðir að allir 130+ kannabínóðarnir eru virkir í þessari húðolíu og þannig virkar olían langbest á líkamann þinn. Inniheldur einnig CBDa
Rannsóknir sýna að notandinn finni fyrir meiri jákvæðum áhrifum ef allir kannabínóðarnir og terpenar vinna saman heldur en ef notað er einangrað CBD
Innihald:
Úrdráttur úr iðnaðarhampi (800mg CBD), Kaldpressuð hampfræolía (Cannabis sativa L.), terpenar and andoxunarefni.
Notkunarleiðbeiningar:
-
Hristið fyrir notkun og notið 2-6 dropa á húð tvisvar sinnum á dag
-
Aðlagið skammt eftir hentugleika, sama magn gildir ekki fyrir alla
-
Geymið flöskuna á þurrum og svölum stað og alls ekki í sólaljósi
Meira um CBD
Meira um CBD
CBD hefur verið mikið í umræðu og fréttum víða um heim að undanförnu vegna fjölbreyttra áhrifa sinna til bættrar heilsu. Víðfeðmar undirbúningsrannsóknir gefa sterkar vísbendingar um ýmis jákvæð áhrif af tengingum CBD (cannabinoid) við endókannabínóðakerfið (endocannabinoid system (ECS)) sem verið hefur til staðar í lífríkinu og manninum frá örófi alda. CBD er á meðal innihaldsefna í lyfseðilsskyldum taugalyfjum og í vísindasamfélaginu er almenn viðurkenning á jákvæðum áhrifum CBD á taugakerfið, t.d. kvíða, streitu og svefn ásamt því að virkni á t.d. bólgur og verki er jafnframt þekkt. Unnið er m.a. að fjölmörgum rannsóknum á áhrifum CBD, m.a. á ónæmis- og stoðkerfið. Langt er í frá að allar CBD vörur séu svipaðar. Þar getur m.a. munað um ólíkar ræktunar- og vinnsluaðferðir og sömuleiðis eru alltof mörg dæmi um að raunverulegt magn af CBD sé minna en upp er gefið. Þess vegna þarf að velja framleiðendur af kostgæfni.
Afhendingartími
Afhendingartími
1-3 virkir dagar
