Hampáburður getur flýtt verulega gróanda í húð þegar um er að ræða sár eða bruna.
Einnig geta sum hampkrem minnkað kláða eftir flugnabit.
CBD er eitt af efninum í hampáburðinum sem er sannað að hefur bólguminnkandi áhrif á húðina.
Það er því um að gera að nýta sér mátt náttúrunnar og prófa hampkrem