Skip to product information
1 of 1

Hampfræolía frá Le-kku

Verð 1.990 kr
Verð Útsöluverð 1.990 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk Sendingarkostnaður reiknaður við afgreiðslu.

Hampfræolían hefur verið kölluð „fullkomnasta olían“ þar sem hún inniheldur fullkomin hlutföll 3:1 af nauðsynlegum fitusýrum fyrir langtíma notkun.

Omega 6 Linoleic sýra(LA), Omega 3 Licolenic sýra (LNA). Hampfræolían inniheldur einnig 2.5-3% af super-polyunsaturated Gamma Linolenic Acid (GLA). Hampfræolían inniheldur einnig andoxunarefni (E-vítamín), Carotene (A Vítamín) phytosterols, phospholipids og mörg önnur steinefni eins og kalsíum, magnesíum, súlfúr,kalíum, fosfór auk lítlu magni af járni og sínk. Hampfræolían er einnig góð uppspretta fyrir klórófylli.

Daglegur ráðlagður skammtur af hampfræolíunni er 1 til 2 matskeiðar. Þannig færðu 8-16 grömm af Omega 6 og 3-6 grömm af Omega 3.

Hampfræolían er með keim af hnetubragði og því er einnig gott að bæta henni í td salat

Afhendingartími

1-3 virkir dagar