CBD Anti-Aging krem frá Cibdol

CBD Anti-Aging krem frá Cibdol

Verð 6.790 kr
Unit price  per 
m/vsk

Stærð : 50ml

Magn CBD : 100mg

Notkun : Þunnt lag á andlit, háls og bringu fyrir svefninn

 

 Krem sem kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun húðarinnar með kröftum CBD.

 

 

Þegar grannt er skoðað vinnur Cibdol öldrunarvarinn (e. Anti aging) í raun ekki á móti öldrun húðarinnar heldur með henni. Hann afneitar ekki árunum heldur glæðir þau nýju lífi með vandlega völdum innihaldsefnum sem öll eiga það sameiginlegt að vera lífrænt ræktuð og náttúruleg í bak og fyrir. Cibdol CBD öldrunarvarinn er samherji þinn í blíðu og stríðu – og þá er húðin meðtalin.

Til viðbótar við einstaka virkni CBD dregur A vítamín og allantoin í öldrunarvaranum úr fínum línum og hrukkum húðarinnar á meðan C vítamín hlífir henni og umvefur. Að baki þeim báðum er vætandi framlag shea smjörsins og rakagefandi eiginleikar hyaluronic sýrunnar. Alkyl benzoate (estri úr benzoic sýru) setur svo punktinn fyrir aftan i-ið og gefur húðinni silkimjúka áferð. Sterkari liðsheild er vandfundin!

 

Verkferlar, notkun og geymsla.

Cibdol CBD (Cannabidiol) er náttúruleg afurð úr lífrænt ræktuðum iðnaðarhampi (Cannabis sativa jurt) og öll önnur innihaldsefni eru sömuleiðis 100% náttúruleg. Allir verkferlar að baki svissnesku Cibdol CBD vörunum eru GMP gæðavottaðir, jafnt í rannsóknarstofum sem framleiðslu. Allar Cibdol vörur eru 100% lífrænar, vegan og dýravænar. Þær eru án erfðabreytinga, tilbúinna lyktarefna, litarefna, eiturefna, rotvarnarefna o.s.frv. Cibdol CBD öldrunarvarann er gott að bera í þunnu lagi á hreina húð andlits, háls og bringu fyrir svefninn. Best er að geyma kremið fjarri mikilli birtu og hita. Notist einungis útvortis. Berist ekki í augu.

 

Innihaldsefni :

Aqua, Ethylhexyl stearate, Glyceryl stearate, Cetearyl alcohol, Glycerin, Sodium ascorbyl phosphate, Butyrospermum Parkii butter, sorbitan stearate, Polysorbate 60, Palmitic acid, Stearic acid, Phenoxyethanol, Parfum, Xanthan gum, Cannabidiol (synthetically produced), Tocopherol, Helianthus annuus seed oil, Retinyl palmitate, Ethylhexylglycerin, Sodium hyaluronate.

 

 

Afhendingartími : 1-3 virkir dagar