Skip to product information
1 of 3

750mg CBG Stílar frá Le-kku

Verð 6.900 kr
Verð 9.990 kr Útsöluverð 6.900 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk Sendingarkostnaður reiknaður við afgreiðslu.
Direction of Use:
Use 1 to 2 times daily.
Wash hands before opening and handling suppository. Gloves may be worn.
Remove the suppository from plastic shell. With the pointed end of the suppository first, carefully insert in to the rectum past the sphincter muscle (rectal use) or vagina (vaginal use). Wash hands.
Rest for 15-20 minutes before activity as slippage may occur.
Adjust dose as needed, individual results may vary.
Store in a cool, dry place, away from sunlight. Preferably in a refrigerator.

CBG Suppositories (75 mg) are intended for rectal and vaginal use only.
CBG Suppositories (75 mg) are recommended when it is necessary to take a single dose of 75 mg CBD at once.
CBG Suppositories (75 mg) are recommended for individuals with swallowing difficulties or intolerance to carrier oils like hemp seed oil, MCT or olive oil.

CBG Suppositories (75 mg) contain CBG derived from certified European industrial hemp. The oily extract is with proven absence of pesticides and herbicides in the product. The extraction is carried out at low temperature without the use of organic solvents which provides the highest quality of the oil extract. CBG extract contains cannabinoids, primarily CBD (Cannabidiol), CBN (Cannabinol), CBG (Cannabigerol) and their carboxyl compounds. Cannabinoids bind to the CB1 and CB2 receptors of the endocannabinoid system causing immunomodulating effect (improving the immune system). CBG extract may contain terpenes, omega fatty acids (omega-3, omega-6, omega-9), flavonoids, phytosterols, amino acids, glycosides, vitamins (A, B1, B2, B6, C, D, E, F), pigments, alkanes, nitrogen compounds that are important in the construction of cells, metabolic processes, maintaining the function of many systems and complete improvement of the general health condition.

A single CBG Suppository (75 mg) contains THC (9-delta tetrahydrocannabinol) in amount less than 0,2 %.

Innihaldsefni:
Hard Fat, Cannabis Sativa L. Extract (75 mg CBG).

Við:
See physician prior to use if pregnant or nursing, have a medical condition or are taking any medications. Keep out of reach of children. This product is not intended to diagnose, treat, cure or prevent any disease.

Fjöldi stíla: 10stk

Magn CBD: 70,4mg í stíl

Magn CBG: 4,6mg í stíl

 

Ef þú finnur að hefðbundnar inntökuaðgerðir á CBD eru ekki fyrir þig, þá er hægt að taka CBD inn á annan hátt.

Stílar bjóða upp á markvissan og áhrifaríkan skammt af CBD. Ef það er ómögulegt fyrir þig að taka CBD með því að gleypa hylki eða taka olíu undir tungu þá eru stílarnir fyrir þig.

Inntaka í endaþarmi eykur einnig upptöku CBD í blóðrásina um næstum tífalt, þegar borið er saman stíla og olíu.


Til notkunar í endaþarmi eða í leggöngum. Geymið í kæli fyrir notkun.

Hreinsaðu hendurnar vel fyrir og eftir notkun.

Áður en stíllinn er notaður þarf að rífa plastskelina af.

Mælt er með að setja smá vatn á stílinn fyrir notkun til að einfalda ferlið. 

 

Innihaldsefni:

Inniheldur minna en 0,2% THC (9-delta tetrahydrocannabinol)

Hampúrdráttur inniheldur 500mg af CBD en lítið af kannabínóðunum CBG, CBC og CBN.

Inniheldur kannabínóða, aðallega CBD, CBN, CBG og karboxýlsambönd þeirra. Kannabínóðarnir bindast við CB1 og CB2 viðtakarana í endókannabínóða kerfinu sem bætir ónæmiskerfið. 

Meira um CBD

CBD hefur verið mikið í umræðu og fréttum víða um heim að undanförnu vegna fjölbreyttra áhrifa sinna til bættrar heilsu. Víðfeðmar undirbúningsrannsóknir gefa sterkar vísbendingar um ýmis jákvæð áhrif af tengingum CBD (cannabinoid) við endókannabínóðakerfið (endocannabinoid system (ECS)) sem verið hefur til staðar í lífríkinu og manninum frá örófi alda. CBD er á meðal innihaldsefna í lyfseðilsskyldum taugalyfjum og í vísindasamfélaginu er almenn viðurkenning á jákvæðum áhrifum CBD á taugakerfið, t.d. kvíða, streitu og svefn ásamt því að virkni á t.d. bólgur og verki er jafnframt þekkt. Unnið er m.a. að fjölmörgum rannsóknum á áhrifum CBD, m.a. á ónæmis- og stoðkerfið. Langt er í frá að allar CBD vörur séu svipaðar. Þar getur m.a. munað um ólíkar ræktunar- og vinnsluaðferðir og sömuleiðis eru alltof mörg dæmi um að raunverulegt magn af CBD sé minna en upp er gefið. Þess vegna þarf að velja framleiðendur af kostgæfni.

Afhendingartími

1-3 virkir dagar